Wednesday, August 7, 2013

Tilraunir

Ákvað að opna þetta blogg til þess að skrifa inn uppskriftir og það sem tengist LKL lífstílnum mínum. Þessi síða er meira fyrir mig sjálfa og til þess að geta haldið utan um þær hugmyndir sem ég fæ í eldhúsinu en það er auðvitað gaman að deila því sem vel tekst með öðrum :-) 




Hér má sjá súkkulaði nammi með karamellu og Pecan hnetum sem ég prufaði að gera í dag. Kem með uppskrift af þessu fljótlega

No comments:

Post a Comment