Þessi síða er ætluð til þess að halda utan um þær uppskriftir sem mér dettur í hug að prufa. Allar uppskriftirnar munu vera LKL vænar (low carb) :-)
Saturday, August 10, 2013
Mjög fljótlegur eftirréttur
Þeir sem hafa ekki mikinn tíma til að prufa sig áfram í eldhúsinu geta pottþétt reddað sér þessum. Þetta er bara þeyttur rjómi og karamellu sírópið frá Walden Farms. Þetta er svakalega gott og bragðast eins og búðingur :)
No comments:
Post a Comment